29.4.2008 | 02:51
Klædd og komin á ról:)
Já mín bara öll að koma til,fór í bíltúr á Sunnudaginn ætlaði nú bara að vera spök að læknisráði ennn myndavélin var með í för svo jæja ég missti mig aðeins
þannig að eftir Grafningshring þá þá var ég búin að taka tvöhundruð myndir með tilheyrandi útivist
en jæja er bara hress á sál og líkama eftir útiveruna,þannig að ég er farin að huga að sundferð og göngutúrum með hundastelpurnar mína fjórar svo við verðum ekki vitlausar af hreifingarleysi og inniveru..
Athugasemdir
Gott að þessi pestarfjandi er farinn úr þér, farðu nú vel með þig í nokkra daga mín kæra....
Rosalega fallegar myndirnar þínar ... ... maður tekur aldrei of mikið af myndum
Maddý (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.